Við viljum vera hjá þér um jólin

Kynntu þér áskriftarleiðir...

Nánar

Vandað sjónvarpsefni á Stöð 2 og Stöð 2+

Svörtu sandar

25.12.2021

Svörtu sandar er magnþrungin glæpasería úr smiðju Baldvins Z. Þáttaröðin hefst 25. desember á Stöð 2. Þáttaröðin er alls 8 þættir og verða fyrstu tveir þættir verða frumsýndir yfir jólahátíðina.

Sjá nánar

Víkingar - Fullkominn endir

Hefst í sýningu: 4. desember 2021

Ný þáttaröð í fjórum hlutum þar sem við fáum innsýn í síðustu mánuðina hjá þeim Kára Árna og Sölva Geir á knattspyrnuferli þeirra ásamt því að fylgja þeim eftir á ótrúlegum lokasprett Víkinga í sumar.

Sjá nánar

Þetta reddast

23.12.2021

Sykur, sætt og allt sem er.. ætt? Einum færasta plötusnúð landsins, Dóru Júlíu, er margt til lista lagt, en verður þó seint talin vera stjörnukokkur og hefur í rauninni lítið fyrir sér í eldhúsinu. Hún fær því til sín góða gesti sem aðstoða hana eftir fremsta megni við að matreiða fram „dýrindis“ máltíðir við misgóðar undirtektir þegar maturinn er borinn fram.

Kviss

Laugardaga

Stórskemmtilegur spurningaþáttur í umsjón uppistandarans og sjónvarpsmannsins Björns Braga þar sem þekktir Íslendingar keppa fyrir hönd íþróttafélaganna sem þeir styðja.

Sjá sýnishorn

Stærsta efnisveita landsins með íslenskt sjónvarpsefni

Stöð 2+ er stærsta efnisveita landsins með íslenskt sjónvarpsefni og þú horfir hvar og hvenær sem þú vilt. Þúsundir klukkustunda af kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og talsettu barnaefni fyrir alla fjölskylduna. Nýtt efni bætist við daglega og þú getur byrjað að horfa strax!